Hver var þá fréttin um Ríkarð?

Er ekki kominn tími á að blaðamenn fari að skrifa fréttir sem upplýsa lesendur í stað þess að kast sífellt fram upphrópunum. Sem reynast ekkert vera þegar málið er kannað.

Til að vera eins og þeir þá er hér ein upphrópun sem blaðamenn gætu fundið útúr. Fyrir nokkru sást Björgólfur Guðmundsson í Hörpu með hóp útlendinga, þar sýndi hann þeim húsið eins og hann ætti það skuldlaust . Gaman væri að fá vel unna frétt um þetta sem væri upplýsandi og gæfi rétta mynd af þessum atburð ef hann er þá réttur.


mbl.is Hljóðprufa lokuð vegna fyrirmæla Artec
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Er þessi dæmisaga um Björgólf sönn, eða bjóstu hana til á staðnum? Ég spyr bara af forvitni?

Það hefur nefninlega sést grunsamlega oft til Bjarna Ármannssonar á Kirkjusandi að undanförnu. Ætli hann sé kröfuhafi?

Guðmundur Ásgeirsson, 15.4.2011 kl. 17:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Birgir Sigurðsson

Höfundur

Birgir Sigurðsson
Birgir Sigurðsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • mynd BS

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband